Solo Performance Festival
Leikur einn á Suðureyri
Kómedíuleikhúsið Hafa samband English
Dagskrá Hátíðin Fréttir

Um einleiki

Hér gefur að líta nokkurskonar fróðleiksbanka um einleikjaformið. Meðal efnis eru greinar um þekkta einleikara, listi yfir íslenska einleiki, innkaupalisti einleikarans þar sem gefur að líta upplýsingar um bækur og fleira einleikið fyrir áhugasama. Ýmislegt fleira er í einleikjabankanum enda er endalaust hægt að leggja inní þennan sjóð. Njótið vel.