Solo Performance Festival
Leikur einn á Suðureyri
Kómedíuleikhúsið Hafa samband English
Dagskrá Hátíðin Fréttir

Act alone 6. - 8. ágúst 2020

Hátíðin verður haldin 17. árið í röð dagana 6. - 8. ágúst í einleikjaþorpinu Suðureyri. Boðið verður uppá um 20 einstaka viðburði allt frá leiksýningum til töfranámskeiðs. Gestaland ársins er Pólland og fáum við að sjá leik-dans og myndlistarsýningu frá gesatlandinu. Aðgangur að öllum viðburðum Act alone er ókeypis. Dagskráin verður kynnt þegar sumrar. 

Hlökkum til að sjá ykkur í einleikjaþorpinu Suðureyri 6. - 8. ágúst 2020. Aðalstyrktaraðilar Act alone eru Uppbyggingasjóður Vestfjarða & Ísafjarðarbær.