Solo Performance Festival
Leikur einn á Suðureyri
Kómedíuleikhúsið Hafa samband English
Dagskrá Hátíðin Fréttir

Hafa samband

Ertu með einleik sem þig langar að sýna á ACT ALONE?
Veistu um einleik sem væri gaman að fá á ACT ALONE?
Ertu með hugmynd fyrir ACT ALONE?
Hér er tækifæri til að senda inn þínar hugmyndir og þátttökubeiðni. Öllum hugmyndum og fyrirspurnum er svarað með glöðu geði og eins fljótt og færi gefst. Hlökkum til að heyra frá þér. 

Netfang Elfars Loga, listræns stjórnanda hátíðarinnar er: komedia@komedia.is