Solo Performance Festival
Leikur einn á Suðureyri
Kómedíuleikhúsið Hafa samband English
Dagskrá Hátíðin Fréttir

Takk

Act alone gekk einstaklega vel. Allt var alveg einstakt aðsókn, stemning og svo veðrið. Fyrir allt þetta erum við alveg einstaklega þakklát öllum sjóðunum og fyrirtækjunum sem studdu hátíðina. Án allra listamannanna væri þetta heldur ekki eins einleikið og það var. Ekki má gleyma starfsmönnum hátíðarinnar sem gerðu hvert kraftaverkið á fætur öðru. Hátíð af þessari stærð er ekki hægt að gera nema hafa góða áhöfn. Síðast en ekki síst er vert að þakka hina miklu gestrisni Súgfirðinga sem umvefja Actið. Þeir sem vilja leggja Actinu lið má benda á reikning hátíðarinnar:Reikn.: 0156 - 26 - 82. Kennitala: 580608 - 0510. Hvert framlag er einstakt. Sjáumst á Act alone 2023 10. - 12. ágúst.