Solo Performance Festival
Leikur einn á Suðureyri
Kómedíuleikhúsið Hafa samband English
Dagskrá Hátíðin Fréttir

Act alone 2022

Loksins aftur Act einsog það var í gamla daga. Act alone 2022 verður haldin dagana 4. - 6. ágúst á Suðureyri. Yfir 20 viðburðir og allt ókeypis.

Dagskrá ársins verður tilkynnt í hlaðvarpsþætti Kómedíuleikhússins, Leikhúsmál, á fimmtudag 7. júlí. Í framhaldinu verður dagskráin svo birt hér á heimasíðunni. 

Aðalstyrktaraðili okkar er Uppbyggingasjóður Vestfjarða.