Solo Performance Festival
Leikur einn á Suðureyri
Kómedíuleikhúsið Hafa samband English
Dagskrá Hátíðin Fréttir

Einleikjaskrá Íslands

Einleikjaskrá Íslands

Hér er gerð heiðarleg tilraun til að birta skrá yfir einleiki sem settir hafa verið á svið af atvinnuleikhúsum og hópum á Íslandi auk uppsetninga Útvarpsleikhússins. Upplýsingar um viðkomandi leiki miðast við frumfluttning á verkinu. Listinn er alls ekki endanlegur og marga leiki vantar sjálfsagt inní þessa skrá. Ef þú veist um einleik sem vantar á þennan lista þá endilega hafðu samband eins ef um villur í skránni er að ræða komedia@komedia.is


1947

MONO DRAMA ÞÆTTIR
Einleiksþættir úr Rómeó og Júlíu, Frúin af hafinu, Máfurinn, Heimleiðin, Sankti Jóhanna
Höfundar: William Shakespeare, Henrik Ibsen, Anton Chekov, Steingerður Guðmundsdóttir, Bernhard Shaw 
Leikgerð/Leikstjórn/Búningahönnun: T. Komisarjevsky
Leikari: Steingerður Guðmundsdóttir
Þýðing: Kristín Thoroddsen, Steingerður Guðmundsdóttir
Búningar: Gracelle
Frumsýnt: Iðnó 8. maí 

1965
SÍÐASTA SEGULBAND KRAPPS
Þjóðleikhúsið
Höfundur: Samuel Beckett
Leikari: Árni Tryggvason
Þýðandi: Indriði G. Þorsteinsson
Leikmynd: Gunnar Bjarnason
Leikstjórn: Baldvin Halldórsson
Frumsýnt: 7. október í Lindarbæ
*Sýnt ásamt tvíleiknum Jóðlíf eftir Odd Björnsson


1966
LEIKUR ÁN ORÐA
Leikfélag Reykjavíkur
Höfundur: Samuel Beckett
Leikari og leikstjórn: Gísli Halldórsson
Leikmynd: Sævar Helgason
Lýsing: Gissur Pálsson
Frumsýnt: 19 febrúar í Iðnó
*Einnig sýnt af Kómedíuleikhúsinu 2001. Leikari: Elfar Logi Hannesson


1972
KNALL
Höfundur: Jökull Jakobsson
Frumflutt: Desember í útvarpsþættinum Á listabraut
* Einning sýnt af EGG-leikhúsinu 1984. Leikari: Viðar Eggertsson



1981
EKKI ÉG...HELDUR
EGG-leikhúsið
Höfundur, leikari, leikstjórn: Viðar Eggertsson
Leikmynd: Guðrún Erla Geirsdóttir
Frumsýnt: 21. júlí í Nýlistasafninu
*Ensk útgáfa leiksins frumsýnd á Edinborgarhátíðinni 25. ágúst 1983.
 
Ástarsaga aldarinnar
Þjóðleikhúsið
Höfundur: Marta Tikkonen
Leikgerð: Kristbjörg Kjeld, Kristín Bjarnadóttir
Leikari: Kristín Bjarnadóttir
Leikmynd og búningar: Guðrún Svava Svavarsdóttir
Leikstjórn: Kristbjörg Kjeld
Frumsýnt: 30. september í Þjóðleikhúsinu. 

1982
BÖRN Á FLÓTTA
Útvarpsleikhúsið
Höfundur: Steingerður Guðmundsdóttir
Leikari: Geirlaug Þorvaldsdóttir

1983
SKÝRSLA FLUTT AKADEMÍU

Byggt á sögu smásögu Franz Kafka
Leikari: Rúnar Guðbrandsson
*Einnig flutt á Festival of Fools í Kaupmannahöfn sama ár og víðar


KNALL
EGG-leikhúsið
Höfundur: Jökull Jakobsson
Leikari: Viðar Eggertsson

1984
ÖRVÆNTING
Útvarpsleikhúsið
Höfundur: Steingerður Guðmundsdóttir
Leikari: Geirlaug Þorvaldsdóttir

1985
GERTRUDE STEIN GERTRUDE STEIN
Þjóðleikhúsið
Höfundur: Marty Martin
Leikari: Helga Bachmann
Þýðandi: Elísabet Snorradóttir
Leikmynd og búningar: Guðrún Erla Geirsdóttir
Tónlist: Guðni Franzson
Lýsing: Sveinn Benediktsson
Leikstjórn: Andrés Sigurvinsson
Frumsýnt: 31. janúar í Þjóðleikhúsinu
* Leikferð um Norðurlönd

ARÍETTA
Útvarpsleikhúsið
Höfundur: Oddur Björnsson
Leikari: Erlingur Gíslason
Leikstjórn: Viðar Víkingsson

1986
GAMLI MAÐURINN OG KVENMANNSLEYSIÐ
Höfundur: Böðvar Guðmundsson
Leikari: Þráinn Karlsson
* Saminn fyrir Þráinn í tilefni af 30 ára leikafmæli hans og sýndur ásamt leiknum Varnarræða mankynslausnar.

VARNARRÆÐA MANKYNSLAUSNAR
Höfundur: Böðvar Guðmundsson, byggt á samnefndri smásögu hans
Leikari: Þráinn Karlsson
*Leikurinn var sýndur með Gamli maðurinn og kvenmannsleysið.

1988 

Á SAMA STAÐ
EGG-leikhúsið
Höfundur: Valgeir Skagfjörð
Leikari: Erla B. Skúladóttir
Leikmynd: Guðrún Erla Geirsdóttir
Leikstjórn: Ingunn Ásdísardóttir
Frumsýnt: 21. janúar á veitingahúsinu Mandarínanum í Reykjavík

KONTRABASSINN
Frú Emilía
Höfundur: Patrick Suskind
Leikari: Árni Pétur Guðjónsson
Þýðandi: Hafliði Arngrímsson, Kjartan Ólafsson
Leikmynd og búningar: Guðný Björg Richards
Leikstjórn: Guðjón Pedersen
Frumsýnt: 18. febrúar í bakhúsi við Laugaveg 55
*Einnig sýnt hjá LR 2001 með Ellert A. Ingimundarsyni.


ovinurinn.jpg










ÓVINURINN
(Endurskoðuð útgáfa)
Höfundur: Hörður Torfason
Leikari: Þröstur Guðbjartsson
Leikmynd: Hörður Torfason
Búningar: Gerla
Lýsing: Lárus Björnsson
Leikstjórn: Hörður Torfason

 

1989
HVAÐ GERÐIST Í GÆR?
Alþýðuleikhúsið
Höfundur: Isabella Leithner
Leikari: Guðlaug María Bjarnadóttir
Þýðandi: Guðrún Bachmann
Leikmynd: Guðrún Erla Geirsdóttir
Tónlist: Lárus Halldór Grímsson
Leikstjórn: Viðar Eggertsson
Frumsýnt: 9. apríl í Hlaðvarpanum

ÁSA PRESTS
Útvarpsleikhúsið
Höfundur: Böðvar Guðmundsson


1990
SIGRÚN ÁSTRÓS
Leikfélag Reykjavíkur/Aðstandendur sýningarinnar
Höfundur: Willy Russell
Leikari: Margrét Helga Jóhannsdóttir
Þýðandi: Þrándur Thoroddsen
Lýsing: Ögmundur Þór Jóhannesson
Frumsýnt: 26. apríl á Litla sviðinu í Borgarleikhúsinu
*Einnig sýnt af Leikfélagi Akureyrar 1996 með Sunnu Borg


1992
FERÐIN TIL CADIZ
Útvarpsleikhúsið
Höfundur: Oddur Björnsson
Leikari: Þorsteinn Gunnarsson
Fiðluleikur: Berþóra Jónsdóttir
Tækinmaður: Georg Magnússon
Leikstjórn: Jón Viðar Jónsson
Frumflutt: 28. maí í Útvarpsleikhúsinu


1992
DÓNALEGA DÚKKAN
Skjallbandalagið
Höfundur: Dario Fo, Franca Rame
Leikari: Jóhanna Jónas
Þýtt og aðlaðað á íslensku: Jóhanna Jónas, Jón Karl Helgason
Leikstjórn: María Reyndal
Frumsýnt: Mars í Héðinshúsinu

SKILABOÐ TIL DIMMU
Höfundur: Elísabet Jökulsdóttir
Leikari: Þórey Sigþórsdóttir
Frumsýnt: Júní/júlí Óháð listahátíð
*Einnig sýnt víða á Norðurlöndum og í Rússlandi
 
ORÐVANA
Höfundur/leikari: Þórunn Magnea Magnúsdóttir
Leikstjórn: Sigrún Valbergsdóttir
Frumsýnt: Héðinshúsið Júní Óháð listahátíð

Óbreyttur maður
Höfundur: Hallgrímur Helgason
Leikari: Gunnar Helgason
Frumsýnt: Júní/júlí Óháð listahátíð

DVÍNANDI RÖDD
Höfundur: Sigurður Pálsson
Leikari: Ingibjörg Gréta Gísladóttir
Frumsýnt: Júní/júlí Óháð listahátíð

BJÖRT OG JÓLASVEINAFJÖLSKYLDAN
Leikhús í tösku
Höfundur/leikari: Þórdís Arnljótsdóttir


EINLEIKUR FYRIR HÖRPU Í HIMNARÍKI
Augnablik
Höfundur: Sjón
Leikari/leikstjórn: Harpa Arnardóttir
Frumsýnt: Á Akureyri


1993
DRÖG AÐ SVÍNASTEIK

EGG-leikhúsið/Þjóðleikhúsið
Höfundur: Raymond Cousse
Leikari: Viðar Eggertsson
Þýðandi: Kristján Árnason
Leikmynd: Snorri Freyr Hilmarsson
Leikstjórn: Ingunn Ásdísardóttir
Frumsýnt: 7. janúar Smíðaverkstæðinu

VIÐ HÖFUM ÖLL SÖMU SÖGU AÐ SEGJA

Skjallbandalagið
Frumsýnt: Óháð listahátíð

1994

OG ÞÁ MUN ENGINN SKUGGI VERA TIL

Höfundur: Björg Gísladóttir, Kolbrún Erna Pétursdóttir
Leikari: Kolbrún Erna Pétursdóttir
Leikstjórn: Hlín Agnarsdóttir
Frumsýnt: Ágúst í Tuurku í Finnlandi


DÓTTIR LÚSÍFERS
Þjóðleikhúsið
Höfundur: William Luce
Leikari: Bríet Héðinsdóttir
Þýðandi: Ólöf Eldjárn
Leikmynd og búningar: Hlín Gunnarsdóttir
Leikstjórn: Hávar Sigurjónsson
Frumsýnt: 7. október á Litla sviðinu

 
ENGLASPIL
Höfundur: Helga Arnalds
Frú Emilía

1995
BÓNDINN
Höfundur: Ingibjörg Hjartardóttir
Leikari: Guðbjörg Thoroddsen
Leikstjórn: Sigríður Margrét Guðmundsdóttir
Frumsýnt: 30. janúar í Listaklúbbi Leikhúskjallarans

SAGA DÓTTUR MINNAR
Höfundur: Ingibjörg Hjartardóttir
Leikari: Guðlaug María Bjarnadóttir
Leikstjórn: Sigríður Margrét Guðmundsdóttir
Frumsýnt: 30. janúar í Listaklúbbi Leikhúskjallarans.

SLAGHÖRPULEIKARINN
Höfundur: Ingibjörg Hjartardóttir
Leikari: Ingrid Jónsdóttir
Leikstjórn: Sigríður Margrét Guðmundsdóttir
Frumsýnt: 30. janúar í Listaklúbbi Leikhúskjallarans

LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR
Þjóðleikhúsið
Höfundur: Peter Engkvist, Stalle Ahrreman
Leikari: Björn Ingi Hilmarsson
Þýðandi: Anton Helgi Jónsson
Leikstjórn: Peter Engkvist
Frumsýnt: 12. mars á Smíðaverkstæðinu

ÉG KEM FRÁ ÖÐRUM LÖNDUM
Höfundur: Guðrún Gísladóttir, Helga Þórarinsdóttir, Þórunn Sigríður Haraldsdóttir
Leikari: Guðrún Gísladóttir
Leikmynd: Þórunn Sigríður Haraldsdóttir
Leikstjórn: Guðrún Gísladóttir
Frumsýnt: Júní í Kaffileikhúsinu


MINNSTA TRÖLLASTELPA Í HEIMI
Sögusvuntan
Höfundur/leikari/leikmynd/brúður: Hallveig Thorlacius
Lýsing: Sigurður Guðmundsson
Leikstjórn: Helga Arnalds
Frumsýnt: September

TVEIR MENN - EIN ÆVI
Útvarpsleikhúsið
Höfundur: Böðvar Guðmundsson



1996
EÐA ÞANNIG.....
Höfundur/leikari: Vala Þórsdóttir
Leikstjórn: Brynja Benediktsdóttir
Frumsýnt: Apríl í Kaffileikhúsinu

ÉG VAR BEÐIN AÐ KOMA (I WAS ASKED TO COME)
Höfundur: Þorvaldur Þorsteinsson
Leikgerð: Guðjón Pedersen, Sigrún Sól Ólafsdóttir
Leikari: Sigrún Sól Ólafsdóttir
Leikstjórn: Guðjón Pedersen
Frumsýnt: Apríl í Kaffileikhúsinu

HÚS HEFNDARÞORSTANS
Höfundur/leikari: Bergljót Arnalds
Leikstjórn: Viðar Eggertsson
Frumsýnt: Maí í Kaffileikhúsinu

HEILT ÁR OG ÞRÍR DAGAR
Höfundur/leikari: Valur Freyr Einarsson
Leikstjórn: Viðar Eggertsson
Frumsýnt: Maí í Kaffileikhúsinu
 

GEFIN FYRIR DRAMA ÞESSI DAMA...(OG ÖLLUM STENDUR SVO INNILEGA Á SAMA)
Höfðaborgin
Höfundur: Megas
Leikari: Sigrún Sól Ólafsdóttir
Leikmynd: Egill Ingibergsson
Búningar: Þórunn E. Sveinsdóttir
Lýsing: Egill Ingibergsson
Leikstjórn: Kolbrún Halldórsdóttir
Frumsýnt: September

FLUGLEIÐIR TILKYNNA BROTTFÖR
Höfundasmiðja LR
Höfundur: Benóný Ægisson
Leikari: Jóhanna Jónas
Leikstjórn: Árni Pétur Guðjónsson

 
JÓLALEIKUR
Höfundur/leikari/brúður: Helga Arnalds
Leikmynd: Tómas Ponzí
Leikstjórn: Ása Hlín Svavarsdóttir
Frumsýnt: Gerðuberg

1997
KONA EINSÖMUL
Leikfélag Akureyrar
Höfundur: Dario Fo
Leikari: Guðbjörg Thoroddsen
Þýðandi: Olga Guðrún Árnadóttir
Lýsing: Ingvar Björn Ingvarsson
Hljóðmynd: Gunnar Sigurbjörnsson
Leikstjórn: Ásdís Thoroddsen
Frumsýnt: 12. desember hjá Leikfélagi Akureyrar
*Einnig sýnt af Kona einsömul 2011. Leikari: Aldís Davíðsdóttir


SÓLARSAGA
Höfundur, leikari, brúður: Helga Arnalds
Tónlist: Eyþór Arnalds
Leikstjórn: Helga Braga Jónsdóttir
Frumsýnt: Í Norrænahúsinu


 
1998
ferdir_gudridar.jpg












FERÐIR GUÐRÍÐAR

Skemmtihúsið
Höfundur: Brynja Benediktsdóttir
Leikari: Tristan Gribbin*
Leikmynd: Rebekka Rán Samper
Búningar: Filippía I. Elísdóttir
Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason
Hljóðmynd: Margrét Örnólfsdóttir
Leikstjórn: Brynja Benediktsdóttir
Frumsýnt: Febrúar í Skemmtihúsinu
*Fleiri leikkonur hafa leikið Guðríði þær eru: Ragnhildur Rúriksdóttir, Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Þórunn Lárusdóttir, Þórunn Erna Clausen, Sólveig Simha, Valdís Arnardóttir, Tristan Gribbin

GAMANSAMI HARMLEIKURINN
Þjóðleikhúsið
Höfundur: Yves Hunstad, Eve Bonfanti
Leikari: Örn Árnason
Þýðandi: Friðrik Rafnsson
Leikmynd og búningar: Grétar Reynisson
Lýsing: Ásmundur Karlsson
Leikstjórn: Sigurður Sigurjónsson
Frumsýnt: 23. apríl á Litla sviðinu

 


HELLISBÚINN
Höfundur: Rob Becker
Leikari: Bjarni Haukur Þórsson
Þýðandi: Hallgrímur Helgason
Leikstjórn: Sigurður Sigurjónsson
Frumsýnt: Í Íslensku óperunni
*Einnig sýnt af Theater Mogul/Bravó 2009 leikari Jóhannes Haukur Jóhannesson


NÓTTIN SKÖMMU FYRIR SKÓGANA
Nótt & dagur
Höfundur: Barnard-Marie Koltés
Leikari: Ólafur Darri Ólafsson
Frumsýnt: Í strætisvagni
*Flutt í Útvarpsleikhúsinu ári síðar, 1999, með sama leikara


MARKÚSARGUÐSPJALL
Leikari: Aðalsteinn Bergdal
Leikmynd: Manfred Lemke
Lýsing: Ingvar Björsson
Leikstjórn: Trausti Ólafsson
Frumsýnt: 10. apríl á Renniverkstæðinu Akureyri
*Sýnt í tilefni 30 ára leikafmæli leikarans


 
1999
hinn_fullkomni_jafningi.jpg














HINN FULLKOMNI JAFNINGI

Höfundur/leikari: Felix Bergsson
Leikmynd: Magnús Sigurðarsson, María Ólafsdóttir.
Kvikmynd: Kristófer D. Pétursson, Ragnheiður Þorsteinsson
Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason
Tónlist: Karl Olgeirsson
Leikstjórn: Kolbrún Halldórsdóttir
Frumsýnt: 3. janúar í Íslensku óperunni

 
1000 EYJA SÓSA
Leikfélag Íslands
Höfundur: Hallgrímur Helgason
Leikari: Stefán Karl Stefánsson
Leikmynd: Snorri Freyr Hilmarsson
Lýsing: Kjartan Þórisson
Leikstjórn: Magnús Geir Þórðarson
Frumsýnt: Júní í Iðnó
*Sýnt á leiklistarhátíðinni í Leipzig 2000

 
job.jpg














JOB

Leikgerð: Arnar Jónsson, Áskell Másson, Sveinn Einarsson
Leikari: Arnar Jónsson
Leikbrúður: Helga Steffensen
Lýsing: Lárus Björnsson
Tónlist: Áskell Másson
Leikstjórn: Sveinn Einarsson

 

HAFRÚN

Möguleikhúsið
Höfundur: Leikhópurinn
Leikari: Vala Þórsdóttir
Leikmynd og búningar: Katrín Þorvaldsdóttir
Lýsing: Ólafur Pétur Georgsson
Tónlist: Kristján Eldjárn
Leikstjórn: Pétur Eggerz
Frumsýnt: Oktober í Möguleikhúsinu
 

KETILSSAGA FLATNEFS (LEIFUR HEPPNI)

10 fingur
Höfundur/leikari/brúður: Helga Arnalds
Leikmynd: Peter Matásek
Leikstjórn: Þórhallur Sigurðsson
Frumsýnt: Tjarnarbíó

KOSSINN
Bíóleikhúsið
Höfundur: Hallgrímur Helgason
Leikari: Bjarni Haukur Þórsson


LEITIN AÐ VÍSBENDINGU UM VITSMUNALÍF Í ALHEIMINUM
Leikfélag Reykjavíkur
Höfundur: Jane Wagner
Leikari: Edda Björgvinsdóttir
Þýðandi: Gísli Rúnar Jónsson
Leikmynd og búningar: Elín Edda Árnadóttir
Lýsing: Lárus Björnsson
Hljóðmynd: Baldur Már Arngrímsson
Leikstjórn: María Sigurðardóttir
Frumsýnt: 5. nóvember á Litla sviðinu


2000
BANNAÐ AÐ BLÓTA Í BRÚÐARKJÓL
Höfundur: Gerður Kristný
Leikari: Nanna Kristín Magnúsdóttir
Leikmynd: Rannveig Gylfadóttir
Lýsing: Stefán Hallur Stefánsson
Leikstjórn: Ingunn Ásdísardóttir
Frumsýnt: Júní í Kaffileikhúsinu

HÁALOFT - GEÐVEIKUR GAMANLEIKURáaloft
The Icelandic Take-Away Theatre
Höfundur/leikari: Vala Þórsdóttir
Leikmynd: Rannveig Gylfadóttir
Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason
Leikstjórn: Ágústa Skúladóttir
Frumsýnt: Október í Kaffileikhúsinu


STORMUR OG ORMUR
Kaffileikhúsið
Byggt á sögu eftir: Cecila Torudd og Barbro Lindgren
Leikari: Halla Margrét Jóhannesdóttir
Leikmynd/búningar: Rannveig Gylfadóttir
Leikstjórn: Thomas Ahrens
Frumsýnt: Október/nóvember í Kaffileikhúsinu


2001

LOÐINBARÐI
Höfundur/leikari/brúður: Hallveig Thorlacius
Leikmynd: Helga Arnalds
Lýsing: Sigurður Kaiser
Tónlist: Atli Heimir Sveinsson
Leikstjórn: Helga Arnalds
Frumsýnt: Mars


LEIKUR ÁN ORÐA
Höfundur: Samuel Beckett
Leikari: Elfar Logi Hannesson
Lýsing: Friðþjófur Þorsteinsson
Tónlist: Kristinn J. Níelsson
Leikmynd/Leikstjórn: Guðjón Ólafsson
Frumsýnt: 12. apríl í Edinborgarhúsinu Ísafirði

 
AUSA
Útvarpsleikhúsið
Höfundur: Lee Hall
Leikari: Brynhildur Guðjónsdóttir
Þýðandi: Jón Viðar Jónsson
Leikstjórn: Inga Bjarnson

EGYPSKI SKAUTAHLAUPARINN
Útvarpsleikhúsið
Höfundur: Ruud van Megen
Leikari: Örn Árnason
Þýðandi: Hallgrímur H. Helgason
Hljóðvinnsla: Hjörtur Svavarsson
Leikstjórn: Ásdís Thoroddsen
Frumflutt: 1. apríl

 
2002

MJALLHVÍT
10 fingur
Höfundur/leikari/leikmynd/brúður: Helga Arnalds
Leikstjórn: Þórhallur Sigurðsson
Frumsýnt: Janúar
 

SELLOFÓN
Hafnarfjarðarleikhúsið
Höfundur/leikari: Björk Jakobsdóttir
Leikmynd: Guðrún Oyahals
Búningar: Þórey Björk Halldórsdóttir
Lýsing: Björn Kristjánsson
Tónlist: Arndís Steinþórsdóttir
Leikstjórn: Ágústa Skúladóttir
Frumsýnt: Apríl í Hafnarfjarðarleikhúsinu

ÉG HEITI SIGGA
Draumasmiðjan
Höfundur/leikari: Margrét Pétursdóttir
Leikstjórn: Gunnar Gunnsteinsson
Frumsýnt: Apríl
 

SKÁLD LEITAR HARMS
Hafnarfjarðarleikhúsið
Höfundur/leikari: Guðmundur Ingi Þorvaldsson
Leikmynd: Jóhann Már Þorsteinsson
Leikstjórn: Friðrik Friðriksson
Frumsýnt: Maí í
Hafnarfjarðarleikhúsinu

muggur.jpg








MUGGUR

Kómedíuleikhúsið
Höfundur: Elfar Logi Hannesson, Vigdís Jakobsdóttir
Leikari: Elfar Logi Hannesson
Leikmynd og búningar: Rebekka A. Ingimundardóttir
Kvikmynd: Ragnar Bragason
Lýsing: Jóhann Bjrni Pálmason
Leikstjórn: Vigdís Jakobsdóttir
Frumsýnt: 24. október í Baldurshaga á Bíldudal

HIN SMYRJANDI JÓMFRÚ
Gulldrengurinn
Höfundur: Charlotte Böving í samstarfi við Steinunni Knútsdóttur
Leikari: Charlotte Böving
Búningar: Þórunn E. Sveinsdóttir
Lýsing: Halldór Örn Óskarsson
Leikstjórn: Steinunn Knútsdóttir
Frumsýnt: Nóvember í Iðnó
 

HERPINGUR
Draumasmiðjan/Leikfélag Reykjavíkur
Höfundur: Auður Haralds
Leikari: Margrét Pétursdóttir
Leikmynd og búningar: María Ólafsdóttir
Lýsing: Alfreð Sturla Böðvarsson
Leikstjórn: Gunnar Gunnsteinsson
Frumsýnt: 1. nóvember á Litla sviðinu
 

Mynd úr gagnasafni Morgunblaðsins

 

HINN FULLKOMNI MAÐUR
Leikfélag Reykjavíkur
Höfundur: Mikael Torfason
Leikari: Gunnar Gunnsteinsson
Leikmynd og búningar: María Ólafsdóttir
Lýsing: Alfreð Sturla Böðvarsson
Tónlist: Andrea Gylfadóttir
Leikstjórn: Hilmir Snær Guðnason
Frumsýnt: 1. nóvember í Borgarleikhúsinu


GREELA AND THE 15 YULE LADS

Á senunni
Höfundur/leikari: Felix Bergsson
Leikmynd og brúður: Helga Arnalds
Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason
Leikstjórn: Kolbrún Halldórsdóttir
Frumsýnt: Desember í Drill Hall í London

 
2003
STÚLKAN SEM SAGÐI BLÍBB
Útvarpsleikhúsið
Höfundur: Guðmundur Ólafsson
Leikari: Þórunn Clausen
Hljóðvinnsla: Hjörtur Svavarsson
Leikstjórn: Helga E. Jónsdóttir
Frumflutt: 12. janúar

VIA DOLOROSA
Útvarpsleikhúsið
Höfundur: David Hare
Leikari: Erlingur Gíslason
Þýðandi: Hallgrímur H. Helgason
Hljóðvinnsla: Hjörtur Svavarsson
Leikstjórn: Brynja Benediktsdóttir
Frumflutt: 19. janúar

ÉG HEITI SIGGA VILTU KOMA Í AFMÆLIÐ MITT?
Draumasmiðjan
Höfundur/leikari: Margrét Pétursdóttir
Tónlist: Skúli Gautason
Leikstjórn: Gunnar Gunnsteinsson
Frumsýnt: Janúar

UPPISTAND UM JAFNRÉTTISMÁL
Þrír einleikir
Leikfélag Akureyrar

HVERSU LANGT ER VESTUR?
Höfundur: Hallgrímur Oddsson
Leikari: Skúli Gutason
Leikstjórn: Halldór E. Laxness

OLÍUÞRÝSTINGSMÆLING DÍSELVÉLA
Höfundur: Guðmundur Oddsson
Leikari: Þorsteinn Bachmann
Leikstjórn: Halldór E. Laxness

MAÐUR & KONA: EGGLOS
Höfundur: Sigurbjörg Þrastardóttir
Leikari: Hildigunnur Þráinsdóttir
Leikstjórn: Halldór E. Laxness
Frumsýnt: Febrúar



PALLI VAR EINN Í HEIMINUM
Stoppleikhópurinn
Höfundur: Jens Sigsgaard
Leikgerð: Eggert Kaaber, Katrín Þorkelsdóttir
Leikari: Eggert Kaaber
Leikmynd og búningar: Súsanna Magnúsdóttir
Tónlist: Valgeir Skagfjörð
Leikstjórn: Katrín Þorkelsdóttir
Frumsýnt: 1. febrúar

tonleikur.jpg












TÓNLEIKUR
Möguleikhúsið
Höfundur: Pétur Eggerz, Stefán Örn Arnarson
Leikari: Stefán Örn Arnarson
Leikmynd og búningar: Katrín Þorvaldsdóttir
Leikstjórn: Pétur Eggerz
Frumsýnt: Mars

ANGELS OF THE UNIVERSE
The Icelandic Take Away Theatre
Leikgerð/leikari: Neil Haigh
Leikmynd og búningar: Gudrun Oyahals
Leikstjórn: Ágústa Skúladóttir
Frumsýnt: Maí í Tjarnarbíó

 
PLÓMUR Í NEW YORK
The Icelandic Connection
Höfundur/leikari: Anna Rósa Sigurðardóttir
Leikmynd og lýsing: Egill Ingibergsson, Móeiður Helgadóttir
Tónlist: Rósa Guðmundsdóttir
Leikstjórn: Hera Ólafsdóttir
Frumsýnt: Ágúst í Tjarnarbíó

 
BLESS FRESS
Loftkastalinn
Höfundur: Robert Dubac
Leikari: Þröstur Leó Gunnarsson
Þýðandi: Hallgrímur Helgason


FJÓLA Á STRÖNDINNI
Leikfélagið Brynjólfur
Höfundur: Joan MacLeod
Leikari/Þýðandi: Sigríður Eyrún Friðriksdóttir
Lýsing: Sólveig Halldórsdóttir, Anna Pála Kristjánsdóttir
Hljóðmynd: Gunnar Sigurbjörnsson
Lýsing/Leikstjórn: Skúli Gautason

 
steinnsteinar.jpg








STEINN STEINARR

Kómedíuleikhúsið
Handrit: Elfar Logi Hannesson, Guðjón Sigvaldason
Leikari: Elfar Logi Hannesson
Leikmynd og búningar: Guðjón Sigvaldason
Lýsing: Friðþjófur Þorsteinsson, Guðjón Sigvaldason
Hljóðmynd: Guðjón Sigvaldason
Leikstjórn: Guðjón Sigvaldason
Frumsýnt: 22. nóvember í Hömrum Ísafirði

 

sveinstykki.jpg










SVEINSSTYKKI

Hið lifandi leikhús
Höfundur: Þorvaldur Þorsteinsson
Leikari: Arnar Jónsson
Leikmynd og búningar: Stígur Steinþórsson
Lýsing: Björn Bergsteinnn Guðmundsson
Aðstoðarleikstjórn: Arndís Þórarinsdóttir
Leikstjórn: Þorleifur Örn Arnarson
Frumsýnt: 4. desember í Loftkastalanum



ÆVINTÝRIÐ UM AUGASTEIN
Leikhópurinn Á senunni
Höfundur/leikari: Felix Bergsson
Leikmynd og brúður: Helga Arnalds
Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason
Leikstjórn: Kolbrún Halldórsdóttir
Frumsýnt: Desember í Tjarnarbíói

2004
100% HITT
Höfundur: Bernard Ludwig
Leikari: Helga Braga Jónsdóttir


trjar_mariur.jpg









ÞRJÁJAR MARÍUR

Strengjaleikhúsið
Höfundur: Sigurbjörg Þrastardóttir
Leikari: Kristjana Skúladóttir
Leikmynd og búningar: Messíana Tómasdóttir
Tónlist: Kjartan Ólafsson
Lýsing: David Walters
Leikstjórn: Catriona Maaphie
Frumsýnt: 6. mars í Borgarleikhúsinu

THE SECRET FACE
Sjónlist/i entertainment ehf
Höfundur: Elísabet Jökulsdóttir
Leikari: Pálína Jónsdóttir
Leikmynd: Árni Páll Jóhannsson
Búningar: Filippía Elíasdóttir
Tónlist: Hilmar Örn Hilmarsson
Leikstjórn: Steinunn Knútsdóttir
Frumsýnt: Apríl í Iðnó

BRAUÐ
Draumasmiðjan
Höfundur: Hrund Ólafsdóttir
Leikari: Erling Jóhannesson
Leikstjórn: Darren Foreman
Frumsýnt: Maí

ÉG HEITI SIGGA, KOMUM UPP Í SVEIT
Draumasmiðjan
Höfundur/leikari: Margrét Pétursdóttir
Tónlist: Skúli Gautason
Leikstjórn: Gunnar Gunnsteinsson
Frumsýnt: Júní

ELDURINN
Furðuleikhúsið
Höfundur/leikari: Ólöf Sverrisdóttir
Lýsing: Móeiður Helgadóttir
Tónlist: Bill Douglas, Richard Einhorn
Leikstjórn: Ólöf Sverrisdóttir
Frumsýnt: September í Tjarnarbíó
 

NÍTJÁNHUNDRUÐ
Þjóðleikhúsið
Höfundur: Alessandro Baricco
Leikari: Jóhann Sigurðarson
Þýðandi: Halldóra Friðjónsdóttir
Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson
Tónlist: Agnar Már Magnússon
Leikstjórn: Melkorka Tekla Ólafsdóttir
Frumsýnt: Nóvember í Þjóðleikhúsinu



AUSA
Leikfélag Akureyrar, Leikfélag Reykjavíkur
Höfundur: Lee Hall
Leikari: Ilmur Kristjánsdóttir
Þýðandi: Jón Viðar Jónsson
Leikjstórn: María Reyndal
Frumsýnt: Nóvember hjá Leikfélagi Akureyrar


SÍÐASTA STRÁIÐ
Stoppleikhópurinn
Höfundur: Frederik H. Thury
Leikgerð: Stoppleikhópurinn
Leikari: Eggert Kaaber
Brúðugerð: Katrín Þorvaldsdóttir
Tónlist og söngtextar: Valgeir Skagfjörð
Leikstjórn: Margrét Kaaber
Frumsýnt: Nóvember


2005

EGLA Í NÝJUM SPEGLI

Sögusvuntan
Höfundar: Hallveig Thorlacius, Þórhallur Sigurðsson
Leikari/Leikmynd/Brúður: Hallveig Thorlacius
Leikstjórn: Þórhallur Sigurðsson
Frumsýnt: Janúar

MARÍA MAGDALENA MJÓLKURBÚANNA
Útvarpsleikhúsið
Höfundur: Marjolein Bierens
Leikari: Edda Björg Eyjólfsdóttir
Hljóðvinnsla: Hjörtur Svavarsson
Leikstjórn: María Kristjánsdóttir
Frumflutt: 17. janúar


GÍSLI SÚRSSON

Kómedíuleikhúsið
Höfundur: Elfar Logi Hannesson, Jón Stefán Kristjánsson
Leikari: Elfar Logi Hannesson
Leikmynd: Jón Stefán Kristjánsson
Búningar: Alda V. Sigurðardóttir
Brúður: Marsibil G. Kristjánsdóttir
Leikstjórn: Jón Stefán Kristjánsson
Frumsýnt: 18. febrúar á Þingeyri
*Sýnt á leiklistarhátíðum í þýskalandi og Albaníu. Einnig verið sýnt í Lúxembúrg.


SÍÐASTA SEGULBAND HRAPPS
Útvarpsleikhús
Höfundur: Guðmundur Oddsson
Leikari: Elfar Logi Hannesson
Leikstjórn: Guðmundur Oddsson
Frumflutt: Júní á Act alone leiklistarhátíðinni



GLÆSIBÆJAREINTÖLIN
Höfundur/leikari: Benóný Ægisson
Frumsýnt: Um sumarið á listahátíðinni Gullkistan á Laugarvatni

 

MANNTAFL
Þíbylja
Höfundur: Stefan Zweig
Leikari og leikgerð: Þór Tulinius
Þýðandi: Þórarinn Guðnason
Leikmynd og búningar: Rebekka Rán Samper
Lýsing: Kári Gíslason
Tónlist: Davíð Þór Jónsson
Leikstjórn: Hilmir Snær Guðnason
Frumsýnt: September í Borgarleikhúsinu

 

ÉG ER MÍN EIGIN KONA
Skámáni
Höfundur: Doug Wright
Leikari: Hilmir Snær Guðnason
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson
Leikmynd: Grétar Reynisson
Búningar: Dýrleif Ýr Örlygsdóttir, Margrét Einarsdóttir
Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson
Leikstjórn: Stefán Baldursson
Frumsýnt: 30. september í Iðnó

 

TYPPATAL
Höfundur: Richard Herring
Leikari: Auðunn Blöndal
Leikstjórn: Sigurður Sigurjónsson
Frumsýnt: 30. nóvember á Nasa

NÓBELSMANÍA
Útvarpsleikhúsið
Höfundur: Elísabet Jökulsdóttir
Leikari: Ólafía Hrönn Jónsdóttir
Leikstjóri: Kristín Eysteinsdóttir

 
2006

DIMMALIMM
Kómedíuleikhúsið
Höfundar: Elfar Logi Hannesson, Sigurþór A. Heimisson
Leikari: Elfar Logi Hannesson
Leikmynd: Kristján Gunnarsson, Marsibil G. Kristjánsdóttir, Sigurþór A. Heimisson
Búningar: Alda V. Sigurðardóttir
Brúður: Alda V. Sigurðardóttir, Marsibil G. Kristjánsdóttir
Tónlist: Jónas Tómasson ofl.
Leikstjórn: Sigurþór A. Heimisson
Frumsýnt: 16. febrúar á Ísafirði

ALVEG BRILJANT SKILNAÐUR
List og fræðsla
Höfundur: Geraldine Aron
Leikari: Edda Björgvinsdóttir
Þýðandi og aðlögun að íslensku: Gísli Rúnar Jónsson
Leikmynd og búningar: Rebekka A. Ingimundardóttir
Lýsing: Ögmundur Jóhannesson
Hljóðmynd: Jakob Tryggvason, Ólafur Örn Thoroddsen
Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir
Frumsýnt: Mars í Borgarleikhúsinu

 

MR. SKALLAGRÍMSSON
Höfundur/leikari: Benedikt Erlingsson
Leikstjórn: Peter Engkvist
Frumsýnt:Maí í Landnámssetrinu Borgarnesi



UMBREYTING - LJÓÐ Á HREYFINGU

Þjóðleikhúsið
Höfundur/leikari/leikmynd/brúður/tónlist: Bernd Ogrodnik
Búningar: Þórunn Elísabet Sveinsdóttir
Lýsing: Páll Ragnarsson
Leikstjórn: Ágústa Skúladóttir
Frumsýnt: Maí á Listahátíð í Reykjavík



THE POWER OF LOVE (HIÐ FULLKOMNA DEIT)
Höfundur/leikari/leikstjórn: Halldóra Malín Pétursdóttir
Frumsýnt: Júní Act alone Ísafirði


ÁFRAM SPÁNN
Kómedíuleikhúsið
Höfundur/leikari: Elfar Logi Hannesson
Leikstjórn: Marsibil G. Kristjánsdóttir
Frumsýnt: 24. júní í Snæfjallasetrinu


ÚTI BÍÐUR ANDLIT Á GLUGGA
Höfundur/leikari/búningar/lýsing/leikstjórn: Halldóra Malín Pétursdóttir
Leikmynd: Unnur Jónsdóttir
Tónlist: Árni Geir Lárusson
Frumsýnt: Júlí á Borgarfirði Eystra

 

AUMINGJA LITLA LJÓÐIÐ
Kómedíuleikhúsið
Höfundur: Hallgrímur Oddsson
Leikari: Elfar Logi Hannesson
Leikstjórn: Marsibil G. Kristjánsdóttir
Frumsýnt: 3. ágúst á Kirkjubóli í Bjarnardal, Önundarfirði



HÖLL ÆVINTÝRANNA
Möguleikhúsið
Höfundur/leikari: Bjarni Ingvarsson
Leikmynd/búningar/leikgerfi: Katrín Þorvaldsdóttir
Tónlist: Jónas Þórir
Leikstjórn: Sigurður Sigurjónsson
Frumsýnt: Október


ÞRYMSKVIÐA OG IÐUNNAREPLIN
Stoppleikhópurinn
Leikgerð: Eggert Kaaber, Katrín Þorkelsdóttir
Leikari: Eggert Kaaber
Leiktjöld: Edwin Kaaber
Leikstjórn: Margrét Kaaber
Frumsýnt: Október


PÉTUR OG ÚLFURINN
Figura
Höfundur: Sergei Prokofiev
Leikari/brúður/leikmynd: Bernd Ogrodnik
Búningar: Helga Björt Möller
Hljóðmynd: Ari Baldursson



2007

PABBINN
Höfundur/leikari: Bjarni Haukur Þórsson
Leikmynd: Egill Eðvarðsson
Lýsing: Árni Baldvinsson
Tónlist: Þórir Úlfarsson
Leikstjórn: Sigurður Sigurjónsson
Frumsýnt: 25. janúar í Iðnó


ÉG HEITI VÖLUNDUR OG ÉG ER VITLAUS
Kómedíuleikhúsið
Höfundur: Hallgrímur Oddsson
Leikgerð/leikari: Elfar Logi Hannesson
Leikstjórn: Marsibil G. Kristjánsdóttir
Frumsýnt: 26. janúar í Grunnskóla Ísafjarðar

 

50 WAYS TO LEAVE YOUR LOVER
Children of Loki
Höfundur/leikari: Ólafur S. K. Þorvaldz
Lýsing: Andri Guðmundsson
Leikstjórn/búningar/leikmynd: Agnar Jón Egilsson
Frumsýnt: 26. janúar í Silfurtunglinu Austurbæ

MÝRARMAÐURINN
Landsnámssetur
Höfundur/leikari: Gísli Einarsson
Frumsýnt: 27. janúar á Sögulofti Landnámsseturs

                                                                                                                         

                                           
SKRÍMSLI
Kómedíuleikhúsið
Höfundur: Pétur Eggerz
Leikari: Elfar Logi Hannesson
Leikmynd: Pétur Eggerz
Skrímslateikningar: Marsibil G. Kristjánsdóttir
Tónlist/hljóðmynd: Guðni Franzson
Leikstjórn: Pétur Eggerz
Frumsýnt: 19. apríl í Baldurshaga á Bíldudal


SUPERHERO
Jaðarleikhúsið
Höfundur: Eyrún Ósk Jónsdóttir
Leikari: Erik Hakansson
Leikstjórn: Eyrún Ósk Jónsdóttir
Frumsýnt: 1. júní í Jaðarleikhúsinu

ELDFÆRIN
Stoppleikhópurinn
Höfundur: H. C. Andersen
Leikgerð: Margrét Kaaber
Leikari: Eggert Kaaber
Leikstjórn: Margrét Kaaber

KVÖLDSTUND MEÐ ÓDÓ
Útvarpsleikhúsið
Höfundur: Ásdís Thoroddsen
Leikari: Jóhanna Vigdís Arnardóttir
Tónlist: Bára Grímsdóttir
Leikstjórn: Ásdís Thoroddsen
Frumflutt: 6. nóvember í Ríkisútvarpinu Rás eitt




JÓLASVEINAR GRÝLUSYNIR
Kómedíuleikhúsið
Höfundar: Elfar Logi Hannesson, Soffía Vagnsdóttir
Leikari: Elfar Logi Hannesson
Leikmynd/brúður: Marsibil G. Kristjánsdóttir
Lýsing: Jóhann Daníel Daníelsson
Tónlist: Hrólfur Vagnsson
Leikstjórn: Soffía Vagnsdóttir
Frumsýnt: 17. nóvember í Tjöruhúsinu á Ísafirði

ÞÚ ERT NÚ MEIRI JÓLASVEINNINN
Leikfélag Akureyrar/Smilblik
Höfundar: Ágústa Skúladóttir, Oddur Bjarni Þorkelsson, Stúfur Leppalúðason, Sævar Sigurgeirsson
Leikari: Stúfur Leppalúðason
Leikmynd/búningar: Katrín Þorvaldsdóttir
Lýsing: Arnar Ingvarsson
Tónlist: Gunnar Benediktsson, Oddur Bjarni Þorkelsson
Leikstjórn: Ágústa Skúladóttir
Frumsýnt: 2. desember í Rýminu

2008

BRÁK

Söguleikhúsið
Höfundur og leikari: Brynhildur Guðjónsdóttir
Leikmynd: Stígur Steinþórsson
Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason
Búningur: Þórunn María Jónsdóttir
Leikstjórn: Atli Rafn Sigurðarson
Frumsýnt: Janúar í Landnámssetrinu í Borgarnesi

 

AÐVENTA
Möguleikhúsið
Höfundur: Gunnar Gunnarsson
Leikgerð, leikstjórn: Alda Arnardóttir
Leikari: Pétur Eggerz
Leikmynd, búningar: Messíana Tómasdóttir
Tónlist, hljóðfæraleikur: Kristján Guðjónsson
Frumsýnt: Mars í Möguleikhúsinu við Hlemm

 

HVERS VIRÐI ER ÉG?
Thorsson Productions
Höfundur og leikari: Bjarni Haukur Þórsson
Leikstjórn: Sigurður Sigurjónsson
Frumsýnt: Apríl í Salnum í Kópavogi

 

EINAR ÁSKELL
Figura
Handrit byggt á bókunum: Svei-attan, Einar Áskell og Góða nótt Einar Áskell, eftir Gunillu Bergström
Leikari/brúðuhönnun og gerð/leikmynd: Bernd Ogrodnik
Búningar: Helga Björt Möller
Leikstjórn: Kristján Ingimarsson
Frumsýnt:

 

PÉTUR OG EINAR
Kómedíuleikhúsið
Höfundur: Soffía Vagnsdóttir
Leikari: Elfar Logi Hannesson
Leikstjórn: Soffía Vagnsdóttir
Frumsýnt: 31. maí í Einarshúsið Bolungarvík

 

KINKI - SKEMMTIKRAFTUR AÐ SUNNAN
Lýðveldisleikhúsið
Tónlist/texti: Benóný Ægisson
Flytjandi: Kinkir Geir Ólafsson
Leikstjórn: Guðjón Sigvaldason
Frumsýnt: 27. júní í Herðubreið á Seyðisfirði

UPPLJÓMUNIN
Höfundur, leikari: Snæbjörn Brynjarsson
Leikstjórn: Árni Kristjánsson
Frumsýnt: 22. ágúst á Kaffi Rót

 

LET'S TALK CHRISTMAS
Kraðak
Höfundur/leikstjórn: Snæbjörn Ragnarsson
Leikari: Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir
Aðstoðar leikstjórn: Anna Bergljót Thorarensen
Frumsýnt: 15. nóvember á Tabasco Hafnarstræti

 

21 MANNS SAKNAÐ
GRAL - Grindvíska atvinnuleikhúsið
Höfundar: Bergur Þór Ingólfsson, Guðmundur Brynjólfsson, Víðir Guðmundsson
Leikari: Víðir Guðmundsson
Leikmynd/búningar: Eva Vala Guðjónsdóttir
Lýsing: Þorsteinn Sigurbergsson
Leikstjórn: Bergur Þór Ingólfsson
Frumsýnt: 15. nóvember í Saltfisksetrinu Grindavík

2009

SANNLEIKURINN

Borgarleikhúsið í samstarfi við 3SAGAS og Helga Hermannsson
Höfundur: Sigurjón Kjartansson
Leikari: Pétur Jóhann Sigfússon
Leikmynd/búningar: Snorri Freyr Hilmarsson
Lýsing: Björn Bersteinn Guðmundsson
Tónlist: Halldór Ágúst Björnsson
Leikstjórn: Stefán Jónsson
Frumsýnt: 6. febrúar á Litla sviði í Borgarleikhússins

 

ÓSKAR OG BLEIKKLÆDDA KONAN
Borgarleikhúsið
Höfundur: Eric-Emmanuel Schmitt
Leikari: Margrét Helga Jóhannsdóttir
Þýðandi: Guðrún Vilmundardóttir
Leikmynd/búningar: Snorri Freyr Hilmarsson
Tónlist: Hallur Ingólfsson
Leikstjórn: Jón Páll Eyjólfsson
Frumsýnt: 5. mars á Litla sviði Borgarleikhússins

 

ÉG HEITI RACHAEL CORRIE
Ímagyn í samstarfi við Borgarleikhúsið
Höfundur: Alan Rickman, Katherine Viner
Leikari: Þóra Karítas Árnadóttir
Þýðandi: Gísli Rúnar Jónsson
Leikmynd/búningar: Filippía I Elísadóttir
Tónlist: Magga Stína
Myndband: Jóhanna Helga Þorkelsdóttir
Sviðsumgjörð: Snorri Freyr Hilmarsson
Aðstoðarleikstjórn: Bjartmar Þórðarson
Leikstjórn: María Ellingssen
Frumsýnt: 19. mars á Litla sviði Borgarleikhússins

 

ÓDÓ Á GJALDBUXUM
Gjóla í samstarfi við Hafnarfjarðarleikhúsið
Höfundur/leikmynd/búningar/leikstjórn: Ásdís Thoroddsen
Leikari: Þórey Sigþórsdóttir
Leikbrúða: Lenor Arocena
Lýsing: Garðar Borgþórsson
Tónlist: Bára Grímsdóttir
Frumsýnt: Apríl í Hafnarfjarðarleikhúsinu

 

DJÚPIÐ
Borgarleikhúsið
Höfundur/leikstjórn: Jón Atli Jónasson
Leikari: Ingvar E. Sigurðsson
Leikmynd: Árni Páll Jóhannsson
Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson
Tónlist: Hilmar Örn Hilmarsson
Frumsýnt: 5. júní á Nýja sviðinu

HELLISBÚINN
Theater Mogul/Bravó
Höfundur: Rob Becker
Leikari: Jóhannes Haukur Jóhannesson
Þýðandi: Sigurjón Kjartansson
Leikstjórn: Rúnar Freyr Gíslason
Frumsýnt: 3. september í Íslensku óperunni

 

SKEPNA
Leikhús Batteríið
Höfundur: Daniel MacIvor, Daniel Brooks
Leikari: Bjartmar Þórðarson
Leikstjórn: Guðjón Þorsteinn Pálmarsson
Frumsýnt: 10. september í Leikhús Batteríinu

VÖLVA
Þjóðleikhúsið
Byggt á Völuspá í endurorti gerð Þórarins Eldjárns
Höfundur: Pálína Jónsdóttir, Walid Breidi
Leikari: Pálína Jónsdóttir
Búningur: Filipía I. Elíasdóttir, Guðrún Ragna Sigurjónsdóttir
Sviðsmynd/Videósamsetning: Xavier Boyaud
Lýsing: Karl Sigurðsson
Tónlist: Skúli Sverrisson
Leikstjórn: Karl Sigurðsson
Frumsýnt: 23. október í Þjóðleikhúsinu


2010

THE POET COMES HOME

Kómedíuleikhúsið
Höfundur: Elfar Logi Hannesson, Sigurður Þ. Líndal
Leikari: Elfar Logi Hannesson
Leikmynd/búningar: Marsibil G. Kristjánsdóttir
Leikstjórn: Sigurður Þ. Líndal
Frumsýnt: 21. maí í Arnardal

 

GAGGAÐ Í GRJÓTINU
Kómedíuleikhúsið
Höfundur, leikstjórn: Halla Margét Jóhannesdóttir
Leikari: Elfar Logi Hannesson
Leikmynd/búningar: Marsibil G. Kristjánsdóttir
Frumsýnt: 16. júní í Melrakkasetrinu Súðavík
 
HETJA
Höfundur/Leikari: Kári Viðarsson
Leikstjórn: Víkingur Viðarsson
Frumsýnt: 9. júlí í Frystiklefanum Rifi
 
HALLVEIG EHF
Höfundur: Hlín Agnarsdóttir
Leikari: Margrét Ákadóttir
Búningar: Fitore Berisha, Guðrún Þórðardóttir
Leikstjórn: Inga Bjarnason
Frumsýnt: 18. júlí í Reykholtskirkju
 
 

BJARNI Á FÖNIX
Kómedíuleikhúsið
Höfundur: Ársæll Níelsson, Elfar Logi Hannesson
Leikari: Ársæll Níelsson
Leikmynd/búningar: Marsibil G. Kristjánsdóttir
Leikstjórn: Elfar Logi Hannesson
Frumsýnt: 17. september Gömlu hlöðunni Alviðru Dýrafirði

MAMMA ÉG?
Leikari: Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Höfundar: Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Svanur Már Snorrason
Leikstjórn: Ásbjört Rut Jónsdóttir
Frumsýnt: 23. október í Slippsalnum Reykjavík

2011

AFINN

Borgarleikhúsið/Thorson Productions
Höfundur/Leikstjórn: Bjarni Haukur Þórsson
Leikari: Sigurður Sigurjónsson
Leikmynd/Búningar: Finnur Arnar Þórsson
Lýsing: Kári Gíslason
Tónlist: Pálmi Sigurhjartarson
Frumsýnt: 14. janúar á Litla sviðinu Borgarleikhúsinu

 
SVIKARINN
Lab loki
Höfundar: Árni Pétur Guðjónsson, Rúnar Guðbrandsson
Leikari: Árni Pétur Guðjónsson
Leikmynd/Búningar: Filippia I Elíasdóttir
Lýsing/Hljóðmynd: Garðar Borgþórsson
Leikstjórn: Rúnar Guðbrandsson
Frumsýnt: 19. febrúar í Tjarnarbíó
 
ÓTUKTIN
Byggt á samnefndri bók Önnur Pálínu Árnadóttur
Leikgerð/Leikstjórn: Valgeir Skagfjörð
Leikari: Katla Margrét Þorgeirsdóttir
Tónlist: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
Frumsýnt: 28. apríl í Iðnó
 
JÓN SIGURÐSSON STRÁKUR AÐ VESTAN
Kómedíuleikhúsið
Höfundur/Leikari: Elfar Logi Hannesson
Búningar/Leikmunir: Marsibil G. Kristjánsdóttir
Leikstjórn: Ársæll Níelsson
Frumsýnt: 17. júní á Hrafnseyri í Arnarfirði

KONA EINSÖMUL
Kona einsömul í samstarfi við Gaflaraleikhúsið
Höfundur: Dairo Fo, Franca Rame
Leikari/Þýðandi: Aldís Davíðsdóttir
Leikstjórn: Guðjón Þorsteinn Pálmason
Frumsýnt: 19. júní í Gaflaraleikhúsinu

BLÓTGOÐAR
Höfundur/Leikari: Þór Tulinius
Leikmynd/Búningur: Beate Stormo
Leikstjórn: Peter Engkvist
Frumsýnt: 24. september í Landnámsetrinu

 

BJÁLFANSBARNIÐ OG BRÆÐUR HANS

Kómedíuleikhúsið

Höfundur/Leikari: Elfar Logi Hannesson

Höfundur jólasveinakvæða: Þórarinn Hannesson

Leikmynd/Grímur/Búningar: Marsibil G. Kristjánsdóttir

Leikstjórn: Ársæll Níelsson

Frumsýnt: 26. nóvember í Listakaupstað Ísafirði

 

2012

Náströnd - Skáldið á Þröm

Kómedíuleikhúsið

Höfundar: Ársæll Níelsson, Elfar Logi Hannesson

Leikari: Ársæll Níelsson

Tónlist: Jóhann Friðgeir Jóhannsson

Lýsing: Jóhann Daníel Daníelsson

Leikstjórn: Elfar Logi Hannesson

Frumsýnt: 23. mars í Félagsheimilinu á Suðureyri

 

LISTAMAÐURINN MEÐ BARNSHJARTAÐ

Kómedíuleikhúsið

Höfundur/Leikari: Elfar Logi Hannesson

Búningar/Leikmunir: Marsbil G. Kristjánsdóttir

Frumsýnt: 7. júlí á Sambahátíð í Selárdal Arnarfirði

 

BÚKOLLA - ÆVINTÝRAHEIMUR MUGGS

Kómedíuleikhúsið

Höfundur/Leikari: Elfar Logi Hannesson

Leikmynd: Kristján Gunnarsson, Marsibil G. Kristjánsdóttir

Tónlist: Guðmundur Hjaltason

Leikmunir/Búningar/Leikstjórn: Marsbil G. Kristjánsdóttir

Frumsýnt: 21. október í Baldurshaga Bíldudal

 

2013

Fjalla-Eyvindur

Kómedíuleikhúsið

Höfundur/Leikari: Elfar Logi Hannesson

Tónlist: Guðmundur Hjaltason

Leikmynd/Búningar/Leikstjórn: Marsibil G. Kristjánsdóttir

Frumsýnt: 26. október í Garðinum við Húsið Ísafirði

 

2014

Grettir

Kómedíuleikhúsið

Höfundur/Leikari: Elfar Logi Hannesson

Leikmynd/Búningar: Marsbil G. Kristjánsdóttir

Leikstjórn: Víkingur Kristjánsson

Frumsýnt: 17. janúar í Minnsta óperuhúsi heims í Vatnsfirði Ísafjarðardjúpi

 

2019

Dimmalimm

Kómedíuleikhúsið í samstarfi við Þjóðleikhúsið

Höfundur: Guðmundur Thorsteinsson

Leikgerð: Elfar Logi Hannesson, Þröstur Leó Gunnarsson

Leikari: Elfar Logi Hannesson

Sögumaður: Arnar Jónsson

Dimmalimm: Vigdís Hrefna Pálsdóttir

Pétur: Sigurður Þór Óskarsson

Tónlist: Björn Thoroddsen

Brúður: Alda Veiga Sigurðardóttir, Marsibil G. Krstistjánsdóttir

Leikmynd/Búningar: Marsibil G. Kristjánsdóttir

Lýsing: Magnús Arnar Sigurðarson 

Leikstjórn: Þröstur Leó Gunnarsson

Frumsýnt: Þjóðleikhúsið 16. mars