Solo Performance Festival
Leikur einn á Suðureyri
Kómedíuleikhúsið Hafa samband English
Dagskrá Hátíðin Fréttir

Act Alone 2013

Dagskrá Act alone á Suðureyri
8. - 11. ágúst


Fimmtudagur 8. ágúst

 

Kl.18 Töfranámskeið fyrir krakka á öllum aldri með Einari Mikael, töframanni (Þurrkver)

 

Kl .19 Fiskismakk og upphafsstef Act alone á Sjöstörnu


Kl.20 Kameljón (Fsú) / Leikari: Álfrún Helga Örnólfsdóttir

Kl.21.30 Töfrasjóv með Einari Mikael.  (Fsú) 

Föstudagur 9. ágúst 

Kl.20 How to become Icelandic in 60. min (Fsú) / Leikari: Bjarni Haukur Þórsson

Kl.22 Tónleikar með Mugison (Þurrkver)

23.59 Hermann hleypur. Pörupiltsuppistand (Fsú) 

Laugardagur 10. ágúst 
kl.13 Skrímslið litla systir mín (Fsú) /Leikari: Helga Arnalds

Kl.14 Hljóðin úr eldhúsinu - Hljóðakúltúr (Aðalstræti 37)
 

Kl.13 - 16 Unglingaleikhúsið Morrinn leikur og lífgar uppá þorpið

 

Kl.14 - 15 Bragðlaukar -  Leikfélagið Hallvarður Súgandi túlkar bragð sjávarrétta (Talisman)

 

kl.17 Assassinating the forreigner: Part 1 (Þurrkver) Leikari: Alexander Róberts


Kl.19 Vesturport frumsýnir nýjan einleik Kistuberi (Fsú) / Leikari: Víkingur Kristjánsson

Kl.21 Uppistand með Jóhannesi Kristjánssyni (Fsú)

 

Kl.22.30 Tónleikar með Bjartmari Guðlaugssyni (Fsú)

Sunnudagur 11. ágúst

kl.12.30 Hádegisfyrirlestur: Heilinn hjarta sálarinnar. (Kaupfélagið) Flytjandi: Saga Garðarsdóttir

kl.14 Tónleikar með Eyrúnu Arnarsdóttur (Kirkjan)

kl.15.30 Hinn fullkomni jafningi (Fsú) Leikari: Unnar Geir Unnarsson