Solo Performance Festival
Leikur einn á Suðureyri
Kómedíuleikhúsið Hafa samband English
Dagskrá Hátíðin Fréttir
miðvikudagurinn 8. ágúst 2012 | Elfar Logi Hannesson

Svavar Knútur í sundlaug Suðureyrar

Svavar Knútur er meðal fjölda listamanna sem sýna á Act alone um helgina. Svavar Knútur er einstakur tónlistarmaður sem hefur farið mikinn síðuustu ár og heillað allar kynslóðir. Aðdáendur kappans fá allan pakkann á Act alone því Svavar verður tvöfaldur á Act alone. Fyrri tónleikar hans verða á Talisman á föstudag og hefjast kl.22. Daginn eftir á laugardag verður hann síðan með einstaka tónleika í sundlaug Suðureyrar. En gaman er að geta þess að þessi vinsæla sundlaug er tvítug í dag. Var þarf að geta þess að það er frítt á báða tónleika Svavars Knúts einsog reyndar alla viðburði Act alone um helgina.

« Til baka