Solo Performance Festival
Leikur einn á Suðureyri
Kómedíuleikhúsið Hafa samband English
Dagskrá Hátíðin Fréttir
miðvikudagurinn 1. ágúst 2012 | Elfar Logi Hannesson

Styrktaraðilar Act alone 2012

Vel hefur gengið að fá styrktaraðila til að koma hinni ævintýralegu Act alone 2012 leiklistarhátíð á koppinn. Í vor var svo gerður einstakur samningur við Fisherman sem verður bakhjarl Act alone á Suðureyri næstu fimm árin. Allt þetta sýnir að Act alone hefur sannað sig og er þegar orðin ein flottasta listahátíð landsbyggðarinnar. Act alone þakkar það traust sem okkur er sýnt án okkar frábæru styrktaraðila væri ævintýrið ekki jafn einleikið og það er.

Styrktaraðilar Act alone 2012

Fisherman

Flugfélag Íslands

FOS Vest

Gámaþjónusta Vestfjarða

Hamraborg

Hraðfrystihúsið Gunnvör

Íslandsbanki

Íslandssaga

Klofningur

Landsbankinn

Menningarráð Vestfjarða

Orkubú Vestfjarða

Sjóvá

Snerpa

Vegamót

VÍS

« Til baka