Solo Performance Festival
Leikur einn á Suðureyri
Kómedíuleikhúsið Hafa samband English
Dagskrá Hátíðin Fréttir
fimmtudagurinn 17. september 2015 | Elfar Logi Hannesson

Langferðabifreið Act alone

Það er engin frétt að það sé ókeypis á Act alone þannig hefur það verið allt frá upphafi og því verður ekkert breytt. Samt eru stórtíðindi á ferðinni úr herbúðum Act alone. Því nú getur þú einnig komist ókeypis á Act alone. Langferðabifreið verður nefnilega á ferðinni daglega alla hátíðina frá Ísafirði og í einleikjaþorpið. Verum soldið umhverfisvæn og ferðumst saman á Act alone 2015.

Brottfararstaður á Ísafirði er Hamraborg.

Brottfararstaður á Suðureyri er Fisherman.

 

Hér er áætlun langferðabifreiðarinnar:  

Miðvikudagur 5. ágúst
18:00 Ísafjörður – Suðureyri
24:00 Suðureyri – Ísafjörður

Fimmtudagur 6. Ágúst 
16:30 Ísafjörður – Suðureyri
19:00 Ísafjörður - Suðureyri
24:00 Suðureyri – Ísafjörður 

Föstudagur 7. Ágúst
16:30 Ísafjörður – Suðureyri
19:00 Ísafjörður - Suðureyri
24:00 Suðureyri – Ísafjörður

Laugardagur 8. Ágúst
12:00 Ísafjörður – Suðureyri
18:30 Suðureyri – Ísafjörður
19:00 Ísafjörður – Suðureyri
02:00 Suðureyri – Ísafjörður

« Til baka