Solo Performance Festival
Leikur einn á Suðureyri
Kómedíuleikhúsið Hafa samband English
Dagskrá Hátíðin Fréttir

Act alone 2025 var einstök

Hin einstaka hátíð Act alone eða Leikur einn var haldin hátíðleg 6. - 10. ágúst í hinu einmunagóða þorpi Suðureyri sem umfaðmaði hátíðina með sinni einstöku gestrisni. Aldrei áður hefur dagskráin verið jafn einstök og vegleg en boðið var uppá um 30 ókeypis listviðburði. Act alone verður haldin næst 5. -  8. ágúst 2026 á Suðureyri. Einstök dagskrá þar sem eins fólks listin verður í aðalhlutverki. 

Það er ókeypis á Act alone einsog verið hefur frá upphafi. En þeir sem vilja leggja okkur lið og gjöra Actið þannig að enn betri hátíð er bent á reikning og kennitölu Actsins. 

Reikn.: 0156 - 26 - 82. Kennitala: 580608 - 0510. Hvert framlag er einstakt.